
Chlor Discs Sótthreinsi forðatöflur mjög góðar þar sem heitapotturinn er ekki notaður daglega leysast hægt upp og heldur vatninu sótthreinsuðu til langs tíma.gott er að nota Chlor Blast sótthreinsir þegar potturinn er í notkunn
Notkunn: setjið Chlor Discs í klór skamtara sem einnig fást hér á síðunni
Ath Klór og Bromo gildi vatnsins skal vera 3-5 ppm og PH gildi 7,2-7,8 heildar alkalin TA 100-120 ppm Kalsíum CH 150-200 ppm og heildar mettun TDS skal vera undir <1500 ppm hægt er að mæla gildin með test strimlum.