Wasp Guard er 100% náttúruleg flugnafæla sem er unnin úr plöntu olíu extrakt.
Varan er árangur af 10 ára rannsóknar vinnu til að finna leið til að losna við flugur á skaðlausan hátt.
Wasp Guard er framleidd í Þýskalandi og hefur að undanföru farið eins og eldur í sinu um Evrópu, og virkar hún vel m.a. á lúsmý, bitmý, flugur og geitunga. Hægt er að nota Wasp Guard bæði utan sem og innandyra og er hún tilvalinn á heimilið, í sumarbústaðinn, hjólhýsið, tjaldið eða bara í vasann.
Efnið vinnur í allt að 12 mánuði eftir að dósin er opnuð.