
Pure Blue er efni sem bindur sig við minstu micro agnir í vatni þannig að þær festist í síu pottsins og gerir vatn pottsins tært.
Notkunn: Setjið 30ml af Pure Blue í hverja 1000 ltr af vatni látið hringrásarkerfi ganga í um 2 klst notist 1 sinni í viku.
Ath Klór og Bromo gildi vatnsins skal vera 3-5 ppm og PH gildi 7,2-7,8 ppm heildar alkalin TA 100-120 ppm Kalsíum CH 150-200 ppm og heildar mettun TDS skal vera undir <1500 ppm hægt er að mæla gildin með test strimlum.