
Soft er efni sem mýkir vatnið og er eitt besta efni til þess vatn getur verið misjafnt þetta er eins og næring fyrir vatnið og er nauðsynlegt til að gera gæði vatnsins sem best.
Notkunn: setjið 150 gr í hverja 1000ltr af soft vikulega í vatnið
Ath Klór og Bromo gildi vatnsins skal vera 3-5 ppm og PH gildi 7,2-7,8 heildar alkalin TA 100-120 ppm Kalsíum CH 150-200 ppm og heildar mettun TDS skal vera undir <1500 ppm hægt er að mæla gildin með test strimlum.