
PH minus er sýru stillir fyrir vatn í heitum pottum þegar sýrustig er of hátt og er nauðsynlegt að sýrustilla vatnið þar sem sótthreinsar virka ekki rétt ef sýru stig er rangt PH mæla þarf Ph gildi vatns með test strimlum og á það að vera 7,2-7,8ppm
Notkunn: Mælið Ph gildi vatns með test strimlum ef sýrustig er yfir 7,8 setjið 1 teskeið af Ph Minus í vatnið mælið aftur eftir 20 mín ef vatnið er enn of hátt í Ph endurtakið þar til Ph er komið í 7,2-7,8ppm
Ath Klór og Bromo gildi vatnsins skal vera 3-5 ppm og PH gildi 7,2-7,8 heildar alkalin TA 100-120 ppm Kalsíum CH 150-200 ppm og heildar mettun TDS skal vera undir <1500 ppm hægt er að mæla gildin með test strimlum.