
Ultra Shock er annað af tveggja þátta sótthreinsi fyrir vatn í heitapottum efnið byggist upp á brominsalt sótthreinsun
Ultra Shock þarf að notast með Ultra start
Notkunn: í nýtt vatn setjið 125ml af ultra Start í hverja 1000ltr af vatni og setjið 125gr af Ultra Scock í hverja 1000ltr af vatni notið 30gr af Ultra shock við daglega notkunn ATH bæta þarf 30ml af ultra Start í hverri viku.
Ath Klór og Bromo gildi vatnsins skal vera 3-5 ppm og PH gildi 7,2-7,8 heildar alkalin TA 100-120 ppm Kalsíum CH 150-200 ppm og heildar mettun TDS skal vera undir <1500 ppm hægt er að mæla gildin með test strimlum.